Félag læknisfræðilegra eðlisfræðinga á Íslandi (FLEÍ) var stofnað þann 9. mars 2023. Stofnfundur var haldinn í húsnæði Geislameðferðardeildar Landspítalans. Stofnfélagar voru 16 talsins.
Fyrstu stjórn félagsins skipa:
Hanna Björg Henrysdóttir, deildarstjóri Geislameðferðardeildar Landspítalans (formaður)
Eyjólfur Guðmundsson, Geislavörnum rííkisins (gjaldkeri)
Gauti Baldvinsson, Geislameðferðardeild Landspítalans (ritari)
Edda Lína Gunnarsdóttir, Geislavörnum ríkisins (meðstjórnandi)
Jakobína Marta Grétarsdóttir, Svíþjóð (meðstjórnandi)