top of page
Search

Stofnun Félags læknisfræðilegra eðlisfræðinga á Íslandi

Updated: Feb 29



Félag læknisfræðilegra eðlisfræðinga á Íslandi (FLEÍ) var stofnað þann 9. mars 2023. Stofnfundur var haldinn í húsnæði Geislameðferðardeildar Landspítalans. Stofnfélagar voru 16 talsins.


Fyrstu stjórn félagsins skipa:


Hanna Björg Henrysdóttir, deildarstjóri Geislameðferðardeildar Landspítalans (formaður)

Eyjólfur Guðmundsson, Geislavörnum rííkisins (gjaldkeri)

Gauti Baldvinsson, Geislameðferðardeild Landspítalans (ritari)

Edda Lína Gunnarsdóttir, Geislavörnum ríkisins (meðstjórnandi)

Jakobína Marta Grétarsdóttir, Svíþjóð (meðstjórnandi)


Comments


Commenting has been turned off.
bottom of page