Í byrjun árs 2024 hlaut Félag læknisfræðilegra eðlisfræðinga á Íslandi (FLEÍ) inngöngu í EFOMP, European Federation of Organisations for Medical Physics.
EFOMP eru regnhlífarsamtök fyrir evrópsk fagfélög í læknisfræðilegri eðlisfræði sem félög frá 37 Evrópulöndum eiga nú aðild að.
Hægt er að fræðast meira um samtökin, sögu þeirra og starfsemi hér.
Comments