top of page
Search

FLEÍ hlýtur inngöngu í European Federation of Organisations for Medical Physics (EFOMP)


Í byrjun árs 2024 hlaut Félag læknisfræðilegra eðlisfræðinga á Íslandi (FLEÍ) inngöngu í EFOMP, European Federation of Organisations for Medical Physics.


EFOMP eru regnhlífarsamtök fyrir evrópsk fagfélög í læknisfræðilegri eðlisfræði sem félög frá 37 Evrópulöndum eiga nú aðild að.


Hægt er að fræðast meira um samtökin, sögu þeirra og starfsemi hér.



Recent Posts

See All

Comments


Commenting has been turned off.
bottom of page